Afslættir og tilboð
Rocca línan færir raksettið eilítið nær nútímanum án þess að missa niður fágunina sem fylgir fallegum raksettum. Fínasta og endingarbesta riðfría stálið er notað í þessi sett sem gerir þau sérstaklega endingargóð.
Yfirborð svarta raksettsins er óður til hinnar klassísku rakvélar og minnir á býflugnabú. Áferðin gefur gott grip.
Silvertip badger hárin eru fínustu hárin af greifingjum, sérvalin í hárknippin sem eru handunnin. Þetta dýrmæta náttúrulega efni er einkar mjúkt og sveigjanlegt.
Hér má sjá öll Rocca raksettin.
Sjá alla bursta með Silvertip badger hárum.