Liqorice Mint - Tannkrem

Marvis tannkremin hafa notið mikilla vinsælda um áraraðir. Auk klassísku mintunnar leika þau sér með ýmsar bragðtegundir. 

Amarelli Licorice tannkremið er unnið í samvinnu við hinn ítalska lakkrísframleiðanda Amarelli sem hefur búið til lakkrís í hátt í 300 ár.

Leit