Afslættir og tilboð
Náttúruleg innihaldsefni á borð við viðarkol (charcoal) hreinsa húðina en allantoin og shea butter viðhalda raka.
Inniheldur hyaluronic acidsem er eitt vinsælasta efnið í snyrtivörum sem er viðurkennt að viðhaldi raka í húðinni og hjálpi til við endurnýjun hennar.
Hentar öllum húðgerðum.
Náttúruleg, vegan-friendly, ph-balanced, laus við glycol, ónáttúruleg litarefni, parafín olíu, PEG og SLS.
85gr.