Beard Wax - Skeggvax

Vax frá Mühle sem gefur hald án þess að vera of stíft. 

Fínasta býflugnavax í bland við mangófræ, sólblóm og argan olíu tryggja mýkri skegghár. Ilmur af bergamó ávexti, við og flarhyrnu (e. oak moss).

Leit