Afslættir og tilboð
Hjálpar tættu hári og gefur hárinu ljóma. Góð ef of mikill þurrkur er í hárinu. Auðveldara verður að hafa hemil á hárinu og greiða flækjur. Hárið verður ekki fitugt.
Notkun:
Setjið nokkra dropa í lófana og dreifið í hárið. Ekki skola úr.