Afslættir og tilboð
Snyrtitaska með þremur vörum sem dekra við húðina og manninn með.
Ásamt töskunni inniheldur pakkinn eftirfarandi vörur:
Daily skin cleanser:
Hreinsigel með viðarkolum sem gerir þrennt: hreinsar, afeitrar og kemur reglu á olíukennda húð. (50ml)
Multi-action eye contour:
Dregur úr einkennum þreytu í kringum augun og seinkar öldrun húðarinnar. Í kringum augun er húðin þynnst og því sjást merki þreytu og ofþornunar og hrukkumyndun yfirleitt fyrst þar. (20ml)
No hangover face gel:
Rakagefandi og frískandi andlitsgel. Frískar upp á húðina og styrkir hana. Hjálpar til við að losna við bauga undir augum.