Beard Oil - Jameson Black Barrel - Skeggolía

  • Náttúruleg skeggolía með ilm af whiskey sour!

    100% náttúruleg olía sem nærir og styrkir skeggið og húðina. Inniheldur meðal annars olíu bómullarfræja og argan olíu.

    Notkun:
    Setjið 4-6 dropa í lófann og nuddið vel í skegg og húðina undir skegginu. Greiðið skeggið með bursta eða greiðu. Best er að nota olíuna 1-2 á dag.

    30ml

Leit