Afslættir og tilboð
Ef blettóttur skalli er að hrjá þig þá er lausnin hér! Anti-Pigment kremið dregur úr blettum sem koma vegna öldrunar (elliblettir), erfða og ertingar vegna sólarljóss og minnkar líkur á nýjum blettum.
Kremið er mjög nærandi og virkar því vel ef húðin er þurr. Einnig hægir hún úr öldrun húðarinnar með tilheyrandi hrukkum.
Notkun:
Hreinsið höfuðið með skallasápunni frá Better be Bold og berið því næst 3-4 dropa af Anti-Pigment Bald Serum á húðina. Notið daglega. Því næst borgar sig að bera skallakremið (Bald Cream) á húðina og sólarvörn ef þurfa þykir.
30ml