Deodorant - Stockholm Black - Svitalyktareyðir - Hylki

  • Hinn fullkomni svitalyktareyðir? Okkur finnst það!

    Af hverju?

    Fyrir það fyrsta er hylkið auðvitað gullfallegt og þar að auki endist það alla þína ævi með réttri umhirðu. Áfyllingin kemur í þremur mismunandi ilmum sem auðvelt er að blanda.

    • Áfyllanlegur
    • Ekkert plast
    • Án áls
    • Án parabena
    • Náttúruleg innihaldsefni
    • Ekki prófað á dýrum
    • Hentar öllum kynjum

     

    Hvernig virkar þetta í stuttu máli?

    • Opnið hylkið og setjið duftið ofan í.
    • Bætið við 45ml af volgu vatni
    • Lokið og hristið í 30 sekúndur

     

    Stockholm Black dregur nafn sitt af borginni þar sem Lifelong varð til. Hönnunin er innblásin af sænskum minimalisma og liturinn táknar kósý, dimman vetrarnætur himinn.

    Athugið að hér er um að ræða hylki en kaupa þarf duftið sér.

    Einn pakki af duftinu fylgir með kaupum á hylkinu. Þú einfaldlega bætir honum í körfuna.

  • Material of the applicator

    The applicator is formed from anodized aluminium to harden the outside of the surface adding longevity to the product.

    The crystal ball and screw cap are both removable, in order to easy clean and maintain your deodorant.

    Replaceable silicon sleeve

    Replaceable crystal ball

Leit