Afslættir og tilboð
Mild og nærandi "triple-milled" sápa sem þýðir að búið er að þjappa sápuna sérlega vel og þar með fjarlægja allar loftbólur og auka vatn úr sápunni. Sápan er því einstaklega endingargóð og freyðir auðveldlega.
Inniheldur lífrænar ólífu- og kókosolíur sem ýta undir virkni andoxunarefna og hjálpar til við að halda aftur af öldrunarmerkjum.
150g