Cologne - Sandalwood - Ilmur

  • Sandalwood ilmurinn frá Truefitt & Hill er einn af okkar vinsælustu ilmum og ekki að ástæðulausu.

    Keimur af meðal annars límónu og bergamót í bland við sandalvið, amber og moskus sem gefur ferskan en mildan ilm sem flestir eru hrifnir af.

    100ml og 50ml


Leit