Cologne - Apsley - Ilmur

  • Hlýir viðartónar í bland við sítrus og pipar gera þennan ilm einstakan og hrífandi.

    Nafnið fékk ilmurinn frá hýbýlum Arthur Wellesley, fyrsta hertoga af Wellington sem var einn af þeim sem sigraði Napóleon árið 1815 og fyrrum forsætisráðherra Bretlands. Wellesley var að sjálfsögðu viðskiptavinur Truefitt og ilmurinn blandaður honum til heiðurs. Apsley House er enn staðsett á horni Hyde Park Corner.


Leit