Beard Brush - Skeggbursti

  • Skeggburstinn mýkir skeggið og fjarlægir laus hár og flösu. Burstinn fer vel í hendi svo auðvelt er að bursta í gegnum þykkt skegg.

    Notkun:
    Rennið burstanum jafnt yfir skeggið í áttina sem það vex, alveg frá rótum að endum. Vegna lögunar burstans er lítið mál að nýta hann til að greiða smærri svæði eins og yfirvaraskegg.

     

Leit