Beard Balm - Skeggnæring

  • Skeggbalmið sameinar eiginleika OAK skeggolíunnar og OAK Beard hold og er því bæði nærandi og gerir þér kleift að móta skeggið, ekki síst að halda vandræða skegghárum í skefjum. Gott fyrir daglega notkun.

    Notkun:
    Nuddið skeggbalminu milli fingra og handa og síðan vel inn í allt skeggið. Sléttið því næst úr skegginu í þá átt sem það vex. 

     

Leit