Afslættir og tilboð
Sléttujárn fyrir skeggið. Fullkomið fyrir þá sem eru með krullur í skegginu eða vilja ná stjórn á sveipum í því.
Virkar best ef skeggið er 3 cm eða lengra. Hitnar á 2-3 mínútum í 200°C.
Með fylgir hanski sem ver gegn hita og poki sem einnig þolir hitann.