Shaving Soap - Duo - Raksáputvenna - Gul og Rauð

  • Tvær raksápur sápur frá Mühle saman í pakka. Sea Buckthorn hentar öllum húðgerðum og Sandalwood er góð fyrir venjulega og þurra húð.

    60gr stykkið

    Athugið að sápurnar eru hugsaðar sem fylling í skál. Hægt er að nota þær án skálar en við mælum þó með því til lengri tíma litið að eiga skál.

Leit