Fjölnota og minna plast

Veljum fjölnota og minna plast!

Margnota/fjölnota rakvélar og rakburstar eru mun umhverfisvænni en einnota sköfur en þar að auki eru þær mun ódýrari til lengri tíma litið. 

Hér finnur þú ýmsar fjölnota vörur í bland við aðrar vörur svo sem sápur, hármótunarefni, skeggbursta og fleira með engu plasti eða mun minna plasti en sambærilegar vörur. 

Við bendum einnig á að svo gott sem allar sendingar fara frá okkur í niðurbrjótanlegum pokum eða kössum.

Leit