Beard Brew - Skeggolía - Tiki Punch

  • Tiki Punch er komin aftur! Með blöndu af ávöxtum á borð við mangó og ástaraldin í bland við vanillu færir Tiki Punch manni sumarlega vonarglætu þegar vetarhörkur halda öllu í sínum heljargreipum og á móti sýnir ilmurinn sólinni þakklæti þegar hún loksins lætur sjá sig.

    Skeggolían er framleidd úr náttúrulegum efnum sem bæði mýkja og næra skeggið og húðina. Olían gerir það auðveldara að greiða skeggið og dregur úr kláða og þurrki í húðinni undir skegginu. Hún gerir skeggið einnig frísklegra í útliti.

    30ml

    Notkun:
    Berið nokkra dropa á hreint andlitið og nuddið vel inn í skeggið og húðina.

    Illustrated seal with text 'Small Batch'Illustrated seal with text 'Made in Gothenburg'Illustrated seal with text 'Vegan friendly'Illustrated seal with text 'Natural Ingredients'Illustrated seal with text 'Natural Ingredients'Illustrated seal with text 'Natural Ingredients'

Leit