Raksett - Hexagon - Graphite - Silvertip greifingjahár

  • Hexagon línan var hönnuð í samstarfi við hinn margverðlaunaða Mark Braun og því þarf ekki að koma á óvart að þetta sett hafi unnið German Design Award 2018 og Red Dot award árið 2017.

    Eins og nafnið gefur til kynna eru handföng burstans og sköfunnar sexhyrnd og fara vel í hendi.

    Handföngin eru úr rafhúðuðu áli sem hér er litað svart.

  • Silvertip badger hárin eru fínustu hárin af greifingjum, sérvalin í hárknippin sem eru handunnin. Þetta dýrmæta náttúrulega efni er einkar mjúkt og sveigjanlegt.
  •  

    Hér má sjá öll Hexagon raksettin.

Leit