Shampoo - Springwood - Sjampó - eldri gerð

  • Milt náttúrulegt sjampó sem inniheldur meðal annars nornahesli sem róar ertan hársvörð.

    Ilmurinn kallast springwood sem ilmar eins og skógur að vori.

    Notkun: Nuddið góðu magni af sjampói í blautt hárið þar til freyðir vel. Látið liggja í 2 mínútur. Skolið úr og endurtakið ef á þarf að halda. Hægt að nota fyrir hár og líkama.

    250ml


Leit