Sea Salt - Saltsprey

  • ZEW for men Sea Salt Sprey gefur létt hald fyrir þá sem vilja náttúrulegt útlit án þess að hárið verði mjög stíft. Frábært til að móta hárið á fljótlegan og einfaldan hátt.

    Þetta salt sprey er með frábærum ilm sem gerir notkunina enn betri.

    Notkun:
    Spreyið jafnt í allt hárið. Má nota í þurrt eða blautt hár. Magn fer eftir því hversu sítt hárið er.

Leit