Innskrá Leit

Safety Razor - R89 - Svart króm - Rakvél

Mühle R89 rakvélarnar eru frábærar fyrir þá sem raka sig reglulega. Ekki bara hvað varðar gæði rakstursins heldur einnig kostnaðinn sem fylgir reglulegum rakstri. R89 rakvélin hentar flestum vel þar sem að auðvelt er að ná þéttum rakstri með henni en ekki þarf mikla æfingu til að ná góðri lagni á rakstrinum.

Handfangið er úr svörtu krómi.

Þessi rakvél er svokölluð þriggja hluta skafa en hún fæst einnig í krómsvört, tortoiseshellrauðgyllt og gyllt.

Grande er einnig þriggja hluta skafa en með lengra og breiðara skafti og þar af leiðandi einnig þyngri. Twist er skafa sem er í tveimur pörtum og er botninn skrúfaður til að losa hausinn. Grande og Twist fást einungis í króm.

Tengdar vörur:
Statíf fyrir rakvél

Króm bursti 
Statíf fyrir bursta og sköfu

Leit