Afslættir og tilboð
Rocca línan færir raksettið eilítið nær nútímanum án þess að missa niður fágunina sem fylgir fallegum raksettum. Fínasta og endingarbesta ryðfría stálið er notað í þessi sett sem gerir þau sérstaklega endingargóð.
Yfirborð svarta raksettsins er óður til hinnar klassísku rakvélar og minnir á býflugnabú. Áferðin gefur gott grip.
Þessi bursti er með flottustu hár sem ekki eru unnin úr dýrum og eru því vegan.