Fín greifingjahár / Fine badger

Fín greifingjahár nálgast gæði silvertip greifingjahárin. Hárin eru nokkuð grófari en henta þeim einstaklega vel sem vilja mýkt greifingjaháranna en einnig að finna styrk háranna þegar sápunni er nuddað í andlitið. Ef á þarf að halda eru þessi hárknippi klippt til sem getur dregið úr mýkt þeirra.

Leit