Pre & Post Shave Cream Skin Protector - Krem fyrir og eftir rakstur

  • Krem sem hentar bæði til að undirbúa rakstur og til að bera á húðina eftir rakstur.

    Undirbýr húðina fyrir rakstur og verndar hana. Hentar öllum húðgerðum.

    Notkun:

    Fyrir rakstur: Berið á húðina sem á að raka. Notið því næst ykkar venjubundnu raksápu.

    Eftir rakstur: Berið smá af efninu á húðina og nuddið inn í húðina.

     

Leit