Sea Salt Spray - Hármótunarefni

  • Salt sprey sem er bæði hægt að nota sem grunn fyrir önnur efni og eitt og sér. Hentar vel til að gefa fyllingu og lífga upp á hárið.

    Notkun: Best er að nota spreyið í rakt hár og nuddið með höndum eða burstið í gegnum hárið. Til að fá aukna fyllingu má spreyja beint á hársræturnar.

Leit