John Petrucci's Nebula Moustache Wax - Vax í yfirvaraskeggið

  • Frábært vax í yfirvaraskeggið.

    Nebula línan var framleidd í samstarfi við gítarleikarann John Petrucci og ilmar af bergamó og öðrum sítrusávöxtum í bland við viðarkenndari ilmi og kaffi.

    Notkun:
    Best er að nota vaxið þegar það er heitt og því gott að geyma það t.d. í buxnavasa. Notið breiða partinn af nögl til að ná hæfilegu magni af efninu úr dollunni. Mýkið með því að nudda efninu milli fingranna og berið í skeggið frá miðju og út til endanna.

    15ml

Leit