Rakbursti sem var framleiddur í takmörkuðu magni að því tilefni að Mühle varð 70 ára. Kemur í viðarkassa.
Hárin eru fínustu Silvertip Fiber hár, þróuð af Mühle, og flestir eru sammála um að séu ekki síðri fínustu greifingjahárunum.
Einnig er hægt að fá rakvélí sömu línu. Sala á þessum vörum styrkir Brot für die Welt, samtök sem berjast gegn hungri í heiminum.