After Shave Astringent Stone - Blóðstoppari

  • Alúnsteinn sem hentar vel til að bera á húðina eftir rakstur. Er sótthreinsandi og hjálpar húðinni að dragast saman.

    Notkun:
    Bleytið andlitið með köldu vatni og nuddið steininum á rökuð svæði.

    Látið liggja í nokkrar sekúndur og skolið andlitið með heitu vatni.

    Þurrkið steininn lauslega eftir notkun.

Leit