Safety Razor - Companion - Rakvél fyrir andlit og líkama

2 reviews
Price
7.500 kr.
Litur á bandi: Svartur

Companion rakvélin frá Mühle markar tímamót hjá þeim enda fyrsta rakvélin sem er sérstaklega hugsuð fyrir konur jafnt sem karla og til að raka fleiri líkamsparta en bara skegg. 

Companion er með mildari haus en aðrar rakvélar sem þýðir að líkur á að skera sig minnka enn frekar svo hún hentar vel þeim sem hafa viljað prófa að raka sig en ekki þorað. Við bendum þó á að þar sem hausinn er mjög lokaður þarf að skola hár og sápu mjög reglulega til að koma í veg fyrir að hún stíflist því það gerir raksturinn verri.

Handfangið er með riffluðu munstri sem gefur enn betra grip. Auk þess er það lengra en á öðrum vélum frá Mühle svo rakstur fótleggja og annarra líkamsparta verður mun þægilegri en áður.

Hægt er að hengja vélina upp með bómullarbandinu sem er einnig hægt að skipta út ef þörf krefur. 

Líkt og aðrar rakvélar frá Mühle er hún gerð fyrir stöðluðu og klassísku rakvélablöðin úr stáli. Í sumum pakkningum er hægt að setja notuð rakvélablöð aftur í pakkann í sérhólf en einnig getur verið gott að eiga blaða bauk.

Tengdar vörur:
Blaða baukur
Statíf fyrir rakvél

Rakburstar

Nánari lýsing

As the first unisex, DE razor the COMPANION features a considered design that responds to the needs of this audience, namely it is:

  • Gentle with increased protection to avoid scratches and nicks
  • Easy to use and ideal for beginners
  • Designed with diversity in mind, suitable for use on the body and face
  • Customizable and personal

GENTLE SHAVING EXPERIENCE

When designing the razor, we particularly focused on protective features, allowing for more safety in avoiding scratches or nicks than other DE razors.

The COMPANION features rails on both sides of the top plate enabling the user to find the perfect angle for shaving (30°-50°). If the angle is too small or too large the rail will adjust the distance between blade and skin. Blade exposure is also kept at a minimum level to allow for a smooth yet gentle shave.

Furthermore, the head features protective flaps over the blunt sides of the blade to avoid unintentionally scratching or nicking of the skin when shaving the body.

EASY TO USE

With a shave that feels incredibly gentle, the customer can easily build up confidence with DE shaving making it ideal for beginners.

DESIGNED WITH DIVERSITY IN MIND

With a longer handle, The COMPANION is ideal for shaving legs, head, neck, and shoulders. The fingerprint design provides a good grip and contributes to the ‘companion concept’: something that is individual, personal, and intimate- a good friend.

CUSTOMIZABLE

The cord hook for hanging the razor can be replaced and is available in an array of colors. Users can also attach individual cords of any length. A special COMPANION blade guard made of recycled plastic is available.

Innihaldslýsing

Með fyrirvara um villur og breytingar á innihaldsefnum. Styðjist ávallt við lýsingar á pakkningum fyrir réttastar upplýsingar.
Safety Razor - Companion - Rakvél fyrir andlit og líkama

Safety Razor - Companion - Rakvél fyrir andlit og líkama

Svartur

Price
7.500 kr.
Svartur