Shampoo - Springwood - Sjampó

  • Milt náttúrulegt sjampó sem inniheldur meðal annars nornahesli sem róar ertan hársvörð.

    Ilmurinn kallast springwood sem ilmar eins og skógur að vori.

    Notkun: Nuddið góðu magni af sjampói í blautt hárið þar til freyðir vel. Látið liggja í 2 mínútur. Skolið úr og endurtakið ef á þarf að halda. Hægt að nota fyrir hár og líkama.

    250ml

    Illustrated seal with text 'Small Batch'Illustrated seal with text 'Made in Gothenburg'Illustrated seal with text 'Natural Ingredients'Illustrated seal with text 'Vegan friendly'

Leit