Gjafasett í skeggið

Gjafasett frá Mühle sem inniheldur skeggolíu, skeggsápu og skegggreiðu. Hlýlegur ilmur af bergamóappelsínu og sítrusvið.

Skeggsápa:

Mild sápa fyrir skeggið sem undirbýr húð og skegg fyrir frekari meðhöndlun, til dæmis skeggolíu. 200ml

Skeggolía: 

Sérvalin blanda af olíum, meðal annars möndluolíu, kókosolíu, jojoba og arganolíu næra skegghárið og veita því fallegan blæ. 30ml

Skegggreiða:

Gróf skegggreiða úr runnareyni og valhnotuvið.

Leit