OAK - Beard Brush Soft - Mjúkur skeggbursti

Skeggburstinn (mjúkur) losar um flækjur og fjarlægir flösu sem og laus hár. Er mjúkur viðkomu og því góður fyrir viðkvæma húð. Hárin eru svínshár en mishörð og því er hægt að nýta mjúku hárin til að bursta yfirvaraskegg eða til að losna við laus hár eftir skeggsnyrtingu. 

Hreinsun burstans:

Best er að fjarlægja laus hár sem festast í burstanum reglulega. Á 3 mánaða fresti er gott að hreinsa burstann með OAK skeggsápunni (eða annarri sápu) og skola vel á eftir. Til að þurrka burstann skal leggja hann á handklæði með hárin niður. 

Leit