Mühle - Gjafasett - Traditional - Svart króm - Silvertip fiber

Hið klassíska og fallega Tradtional sett með svörtu krómi ásamt ermahnöppum og fylgihlutum. 
Í settinu er:
  • Rakbursti með Silvertip fiber hárum
  • R89 rakvél
  • Ermahnappar
  • Statíf fyrir burstann og rakvélina
  • Handklæði
  • Rakvélablöð
  • Hlíf á rakvélina

Mühle R89 rakvélarnar eru frábærar fyrir þá sem raka sig reglulega. Ekki bara hvað varðar gæði rakstursins heldur einnig kostnaðinn sem fylgir reglulegum rakstri. R89 rakvélin hentar flestum vel þar sem að auðvelt er að ná þéttum rakstri með henni en ekki þarf mikla æfingu til að ná góðri lagni á rakstrinum.

Silvertip fiber hárin eru einstaklega mjúk í endann en með mikinn styrkleika fyrir miðju háranna. Það skilar sér í mjúkri tilfinningu við húð þegar froðan er borin á, án þess að missa niður stífleikann sem gott er að hafa þegar verið er að vinna upp froðuna.

 

Leit