Depot - Gjafapoki með sokkum - Sjampó og hármótunarefni

Normalizing daily shampoo og Charcoal paste frá Depot í gjafapoka ásamt sokkapari. 

Sjampóið hentar vel fyrir daglega notkun. Milt sjampó sem hreinsar engu að síður vel.

Charcoal paste er hármótunarefni með mikið hald. Auðmótanlegt efni sem veitir áferð, fyllingu og hald sem helst lengi.

Notkun:
Nuddið hóflegu magni milli lófanna og því næst í rakt eða þurrt hárið. 

 

 

Leit