Uppáhalds vörurnar okkar - Birna Rut

  • 1 mín. í lestri

BIRNA RUT

 

                                                  

 

 

 

Það er geggjað að nota Volumizer áður en aðrar vörur eru notaðar til að fá góða lyftingu. Þetta er saltsprey sem gerir hárið smá stamt sem hjálpar til við að lyfta hárinu. Skemmtilegt að nota í stutt hár því þá þarf ekki að nota gel líka.

Skoða í netverslun

 

 

 

Gaman að nota í hvern sem er, hvort sem menn eru með stutt eða sítt hár. Sérstaklega gott því það er vatnsleysanlegt sem þýðir að þá þarf ekki að nota sjampó í hvert skipti til að ná efninu úr.

Skoða í netverslun

DEPOT_312_75ml-1200x1500.jpg

 

 

Charcoal Paste frá Depot

Skemmtilegt efni í mjög stutt hár, gerir matta og skemmtilega hreyfingu.

Depot_103.jpgHydrating Shampoo frá Depot

Sjampó sem hreinsar vel, engin aukaefni og hentar fyrir flestar húðgerðir. Góð myntulykt.

 

Skoða í netverslun

 

 

 

Depot_201_590x.jpg

Refreshing Conditioner frá Depot

Nærir hár og hársvörð og kælir hársvörðinn en það er einstakleg gott að fá kælinguna til að örva blóðrásina í hársverðinum.

Skoða í netverslun

Leit